Matseðill vikunnar

23. Nóvember - 27. Nóvember

Mánudagur - 23. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn, lýsi og ávextir
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og kokteilsósu / Gulrótarbollur
Nónhressing Sólkjarnabrauð með malakoff og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 24. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur lýsi og ávextir
Hádegismatur Ítalskt lasagna, hrásalat og Gróft rúnstykki / Grænmetis lasagna
Nónhressing 4ra kornabrauð með egg-gúrku og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 25. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur lýsi og ávextir
Hádegismatur Soðinn lax og ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði / Hvítlaukt og hvítbaunabuff
Nónhressing Birkikubbur með skinku og ávöxtur
 
Fimmtudagur - 26. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur lýsi og ávextir
Hádegismatur Asískar kjúklinganúðlur og Skólabolla / Núðlur með grænmeti
Nónhressing Bláfjallabrauð með lifrakæfu og ávöxtur
 
Föstudagur - 27. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi / Sætkartöflusúpa
Nónhressing Hrökkbrauð með osti og ávöxtur