Matseðill vikunnar

6. Júlí - 10. Júlí

Mánudagur - 6. Júlí
Morgunmatur   Morgunkorn, lýsi og ávextir
Hádegismatur Karrýkryddaður plokkfiskur
Nónhressing Þriggjakornabrauð með spægjipylsu og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 7. Júlí
Morgunmatur   Hafragrautur lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjúklingaborgari með bátakartöflum, grænmeti og sósu
Nónhressing Skonsa með osti og ávöxtur