news

Alda Karen 4. ára

29 Maí 2019

Þann 27.maí varð hún Alda Karen okkar fjögurra ára og fékk að velja sér disk og glas í tilefni dagsins og var þjónn dagsins. Við óskum henni og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.