news

Evrópski tungumáladagurinn

26 Sep 2019

Í tilefni evrópska tungumáladagsins sem er í dag tókum við saman þau lönd sem börnin okkar koma frá en þau koma alls frá 12 löndum. Við fögnum fjölbreytileikanum og ætlum að hengja upp fána í fataklefunum með orðræðunni Góðan daginn á tungumáli hvers fána.