news

Föstudagsfjör

30 Okt 2020

Skemmtilegur undirbúningur alla vikuna fyrir Hrekkjarvökufjörið í dag. Kóngulær, draugar, grasker og skuggaleg fingraför upp um alla veggi. Starfsfólk og börn í allkyns hlutverkum sem hæfa þessum degi. Mikil metnaður í gangi enda nauðsynlegt að fara út fyrir ramman og skemmta sér.