news

Skipulagsdagur 25. maí

03 Maí 2021

Næsti skipulagsdagur hjá okkur í Vesturkoti er þriðjudaginn 25. maí og er því leikskólinn lokaður þann daginn. Dagurinn verður nýttur til endurmenntunar og undirbúnings fyrir starfsfólk.