news

Takk fyrir skólaárið

09 Júl 2019

Þá er skólaárið 2018-2019 senn á enda og allir að fara í sumarfrí sem hefst frá og með morgundeginum, 10. júlí.

Við kveðjum þau börn sem eru að halda á vit annara ævintýra og hlökkum til að hitta hina og ný eftir sumarfrí 8. ágúst.

Takk fyrir skólaárið og njótið sumarfrísins.