Starfsmannalisti

staff
Alrún Ýr Steinarsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla
Norðurholt
Alrún Ýr hóf störf hjá okkur haustið 2012. Fyrir hafði hún nokkra ára reynslu af leikskólastarfi og starfar hér sem leiðbeinandi. Alrún Ýr er hópstjóri á Norðurholti.
staff
Berglind Jónsdóttir
Leikskólakennari
staff
Bjarkey Líf Halldórsdóttir
afleysing
staff
Elisabete Maria Fortes Oliveira
leiðbeinandi
Vesturholt
staff
Elín Margrét Guðmundsdóttir
leikskólasérkennari
Elín Margrét eða Ella Magga eins hún er kölluð í daglegu tali útskrifaðist sem leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1995. Hún starfar með okkur tvo morgna í viku.
staff
Eygló Ida Gunnarsdóttir
Leikskólakennari
Vesturholt
Eygló Ida útskrifaðist sem leikskólakennari árið 2008 og starfaði í leikskóla í Reykjavík. Eygló Ida hóf störf hjá okkur í ágúst 2017 og sinnir stuðningi inni á Vesturholti.
staff
Fanney Ósk Sverrisdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Vesturholt
Fanney Ósk hóf störf hjá okkur í ágúst 2018 sem hópstjóri á Norðurholti. Fanney hefur unnið í nokkur ár í leikskóla í Kópavogi áður en hún byrjaði hjá okkur.
staff
Gunnar Pétur Harðarson
afleysing
Suðurholt
Gunnar Pétur hóf störf hjá okkur í desember 2017. Gunnar Pétur starfaði áður í stuðningi í Klettaskóla. Gunnar Pétur vinnur einnig sem sundþjálfari í sundfélaginu Firði og þjálfar þar nemendur með sérþarfir. Gunnar sinnir stuðning inni á Suðurholti.
staff
Helena Línud. Kristbjörnsdóttir
Deildarstjóri
Suðurholt
Helena lauk BA gráðu í Tómstunda og félagsmálafræði frá Kennaraháskóla Íslands 2008. Helena er deildarstjóri á Suðurholti.
staff
Helga Kristinsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Norðurholt
Helga hóf störf á Vesturkoti árið 2010 og starfar sem leiðbeinandi á Austurholti. Helga hefur lengst af verið á eldri deildum en fór yfir á yngri deildir haustið 2017. Helga er hópstjóri á Austurholti.
staff
Helga Lindberg Jónsdóttir
Deildarstjóri
Vesturholt
Helga vinnur sem leiðbeinandi á Norðurholti en hún lauk leikskólaliðanámi við Fjölbraut í Garðabæ vor 2016. Helga hóf störf á Vesturkoti 2007 og er hópstjóri á Norðurholti.
staff
Inga Þóra Ásdísardóttir
aðstoðarleikskólastjóri
Inga Þóra lauk M.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum vorið 2015 og sérkennslufræðum eftir það. Inga Þóra hóf störf í Vesturkoti 2009 þá við ræstingar en byrjaði sem leiðbeinandi í janúar 2011 og hefur starfað hér samfara námi sínu frá þeim tíma. Inga Þóra er deildarstjóri á Vesturholti.
staff
Jenný Þórisdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Suðurholt
Jenný lauk leikskólaliðanámi frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ vorið 2014. Hún hóf störf hjá okkur í nóvember 2011 og starfar sem hópstjóri á Norðurholti.
staff
Joanna Kleszczewska
Leikskólaleiðbeinandi A
Vesturholt
Joanna er frá Póllandi og menntaði sig sem þýskukennara fyrir framhaldsskóla þar í landi. Joanna flutti til Íslands 2017 og hóf störf í Vesturkoti í ágúst 2017. Joanna starfar á Vesturholti sem hópstjóri.
staff
Jóhann Theodór Þórðarson
Leiðbeinandi í leikskóla 
Norðurholt
Jóhann vinnur hjá okkur á Austurholti eftir hádegi þrjá daga í viku.
staff
Jóhanna Jóhannsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Suðurholt
Jóhanna hóf störf hér í Vesturkoti haustið 2015 . Hún starfar sem leiðbeinandi og hefur langa reynslu af leikskólastarfi. Jóhanna starfar sem hópstjóri á Vesturholti.
staff
Karen Víðisdóttir
Sérkennslustjóri
Karen er þroskaþjálfi að mennt frá Hí með langa reynslu af leikskólastarfi.
staff
Sylwia Chanko
Leiðbeinandi í leikskóla 
Norðurholt
Sylwia er frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í mörg ár. Hún hóf störf hjá okkur í janúar 2017 og starfar sem hópstjóri á Austurholti.
staff
Særún Þorláksdóttir
Leikskólastjóri
Særún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1982. Árið 1988 útskrifaðist hún sem specialpædagog (sérkennari) frá Specailærarhøgskolen í Noregi og hefur einnig leyfi til að starfa sem grunnskólakennari. Særún lauk Dipl.Ed - prófi með áherslu á stjórnun frá KÍ árið 2001. Hún hefur víðtæka reynslu af leikskólakennslu og hefur einnig margra ára reynslu sem stjórnandi bæði sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og sem leikskólastjóri til margra ára .
staff
Unnur Atashi Steinarsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Suðurholt
Unnur lauk leikskólaliðanámi frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ vorið 2014. Unnur hefur starfað hjá okkur frá janúar 2008 og því mikill reynslubolti. Unnur starfar sem hópstjóri á Suðurholti.
staff
Véný Xu
Leikskólaleiðbeinandi B
Norðurholt
Wen er söngkona og kláraði m.a. einsöngvarapróf frá Tónlistaskóla Reykjavíkur 1997 og óperusöngnám við Royal Academic of Music 1998-1999. Wen hefur sungið víða og einnig starfað sem söngkennari. Hún hefur verið leiðsögumaður fyrir kínverska ferðahópa og unnið sem túlkur. Xu Wen hóf störf hér september 2010 og er hópstjóri á Norðurholti.
staff
Þóra Björk Ólafsdóttir
Deildarstjóri
Norðurholt
Þóra Björk útskrifaðist sem grunnskólakennari frá KHÍ 1984 og hefur starfað hér frá hausti árið 2000. Þóra Björk starfar sem deildarstjóri á Norðurholti.