Starfsmannalisti

staff
Alrún Ýr Steinarsdóttir
sérkennsla
Vesturholt
Alrún Ýr hóf störf hjá okkur haustið 2012 . Þegar hún hóf störf hér hafði hún nokkra ára reynslu af leikskólastarfi og starfar hér sem leiðbeinandi. Alrún sinnir stuðningi á Austurholti.
staff
Arndís Sara Þórsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi A
Suðurholt
Arndís lauk B.Ed gráðu í grunnskólakennslu og stundar nú mastersnám á sömu braut á menntavísindasviði H.Í Arndís Sara tók til starfa í Vesturkoti í ágúst 2011 og starfar sem hópstjóri á Suðurholti.
staff
Berglind Guðmundsdóttir
Aðstoðarleikskólakennari
Suðurholt
Berglind var nemi í leikskólakennarafræðum hér við leikskólann 2016 og 2017. Berglind hóf störf hjá okkur haustið 2017 sem hópstjóri á Suðurholti. Berglind starfaði áður á Víðivöllum og hefur mikla reynslu af starfi í leikskóla.
staff
Elín Margrét Guðmundsdóttir
Leikskólakennari
Elín Margrét eða Ellla Magga eins hún er kölluð í daglegu tali útskrifaðist sem leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1995.
staff
Elín Ósk Traustadóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Austurholt
Elín hóf störf í janúar 2018. Elín stundar nám í framhaldsskóla samhliða vinnu. Elín stundar einnig vinnu sem þjálfari barna í Badminton hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar.
staff
Elín Ósk Þorsteinsdóttir
Sérkennslustjóri
staff
Eygló Ida Gunnarsdóttir
Leikskólakennari
Austurholt
Eygló Ída útskrifaðist sem leikskólakennari árið 2008 og starfaði í leikskóla í Reykjavík. Eygló Ída hóf störf hjá okkur í ágúst 2017 og starfar sem hópstjóri á Austurholti.
staff
Eygló Ósk Guðjónsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla I
Austurholt
Eygló Ósk hóf störf hjá okkur árið 2012. Síðan þá hefur Eygló verið í leikskólakennaranám með vinnu. Eygló Ósk útskrifaðist með B.ed. í leikskólakennarafræðum í júní 2017. Eygló Ósk er deildarstjóri á Austurholti.
staff
Gunnar Pétur Harðarson
Leiðbeinandi í leikskóla 
Suðurholt
Gunnar Pétur hóf störf hjá okkur í desember 2017. Gunnar Pétur starfaði áður í stuðningi í Klettaskóla. Gunnar Pétur vinnur einnig sem sundþjálfari í sundfélaginu Firði og þjálfar þar nemendur með sérþarfir.
staff
Hallgrímur Þór Harðarson
Leikskólaleiðbeinandi B
Vesturholt
Hallgrímur Þór er menntaður íþróttafræðingur og hóf störf hjá okkur sumarið 2017. Hallgrímur er hópstjóri á Vesturholti.
staff
Helga Kristinsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Austurholt
Helga hóf störf á Vesturkoti árið 2010 og starfar sem leiðbeinandi á Austurholti. Helga hefur lengst af verið á eldri deildum en fór yfir á yngri deildir haustið 2017.
staff
Helga Lindberg Jónsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Norðurholt
Helga vinnur sem leiðbeinandi á Norðurholti en hún lauk leikskólaliðanámi við Fjölbraut í Garðabæ vor 2016. Helga hóf störf á Vesturkoti 2007 og er hópstjóri á Norðurholti.
staff
Hersir Hallsson
Leiðbeinandi í leikskóla 
Hersir hóf störf hjá okkur haustið 2017. Hann hefur unnið hjá okkur áður en þá var hann sumarstarfsmaður. Hersir sinnir skilastöðu og kemur hér 4 seinniparta í viku. Hersir stundar nám við Fjölbrautarskólann í Garðabæ.
staff
Hildur Anna Karlsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
staff
Hlíf Franklín Karlsdóttir
afleysingar
staff
Inga Þóra Ásdísardóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Suðurholt
Inga Þóra lauk M.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum vorið 2015. Inga Þóra hóf störf í Vesturkoti 2009 þá við ræstingar en byrjaði sem leiðbeinandi í janúar 2011 og hefur starfað hér samfara námi sínu frá þeim tíma. Inga Þóra er deildarstjóri á Suðurholti.
staff
Jenný Þórisdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Norðurholt
Jenný lauk leikskólaliðanámi frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ vorið 2014. Hún hóf störf hjá okkur í nóvember 2011 og starfar sem hópstjóri á Norðurholti.
staff
Joanna Kleszczewska
Leikskólaleiðbeinandi A
Norðurholt
Joanna er frá Póllandi og menntaði sig sem þýskukennara fyrir framhaldsskóla þar í landi. Joanna flutti til Íslands 2017 og hóf störf í Vesturkoti í ágúst 2017. Joanna sinnir afleysingum á yngri deildum.
staff
Jóhann Theodór Þórðarson
Leiðbeinandi í leikskóla 
Jóhann vinnur hjá okkur á Austurholti þrjá morgna í viku.
staff
Jóhanna Jóhannsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Vesturholt
Jóhanna hóf störf hér í Vesturkoti haustið 2015 . Hún starfar sem leiðbeinandi og hefur langa reynslu af leikskólastarfi. Jóhanna starfar sem hópstjóri á Vesturholti.
staff
Jónína Einarsdóttir
Aðstoðarleikskólastjóri
Jónína útskrifaðist úr Kennaraháskóla Íslands árið 2001 sem grunnskólakennari. Fékk leyfisbréf sem leikskólakennari í janúar 2015 og lauk mastersnámi í Stjórnun menntastofnanna við Háskóla Íslands 2016. Hún hóf starf hér haustið 2012 sem deildarstjóri og hefur víðtæka reynslu sem kennari. Jónína hefur starfað sem aðstoðarleikskólastjóri frá janúar 2016.
staff
Lina Foeng
Matreiðslumaður
Lina Foeng starfar sem matráður og hóf hér störf vorið 2010.
staff
Margrét Erla Sigríðardóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Vesturholt
Margrét lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugavatni 2011. Margrét hóf störf hér haustið 2014. Margrét lauk einkaþjálfaranámi við Keili 2016. Margrét starfar sem leiðbeinandi en hóf nám í leikskólakennarfræðum við Háskóla Íslands haustið 2017 og vinnur sem hópstjóri á Vesturholti samhliða námi.
staff
Merlinda Eyac Gottskálksson
Starfsmaður í leikskóla
Merlinda starfar sem aðstoðarkona í eldhúsi. Hún útskrifaðist frá Hótel og veitingaskóla (HRM) frá Filippseyjum 2001. Hún hefur starfað hér frá hausti 2010 og lengst af sem leiðbeinandi í starfi með börnunum.
staff
Salvör Jóhannesdóttir
Deildarstjóra
Vesturholt
Salvör er menntuð sem sjúkraliði, leik- og grunnskólakennari. Hún lauk Dipl.ed gráðu í stjórnun við Kennaraháskóla íslands 2006. Hún hóf störf hér haustið 2012. Salvör er deildarstjóri á Vesturholti.
staff
Sylwia Chanko
Leiðbeinandi í leikskóla 
Austurholt
Sylwia er frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í mörg ár. Hún hóf störf hjá okkur í janúar 2017 og starfar sem hópstjóri á Austurholti.
staff
Særún Þorláksdóttir
Leikskólastjóri
Særún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1982 Árið 1988 útskrifaðist hún sem specialpædagog (sérkennari) frá Specailærarhøgskolen í Bærum í Noregi og hefur einnig leyfi til að starfa sem grunnskólakennari. Særún lauk Dipl.Ed - prófi með áherslu á stjórnun frá KÍ árið 2001. Hún hefur víðtæka reynslu af leikskólakennslu og hefur einnig margra ára reynslu sem stjórnandi bæði sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og sem leikskólastjóri . Starfaði meðal annars sem leikskólastjóri á Siglufirði frá árunum 2001 til ársins 2008
staff
Unnur Atashi Steinarsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Suðurholt
Unnur lauk leikskólaliðanámi frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ vorið 2014. Unnur hefur starfað hjá okkur frá janúar 2008 og því mikill reynslubolti. Unnur starfar sem hópstjóri á Suðurholti.
staff
Véný Xu
Leikskólaleiðbeinandi B
Wen er söngkona og kláraði m.a. einsöngvarapróf frá Tónlistaskóla Reykjavíkur 1997 og óperusöngnám við Royal Academic of Music 1998-1999. Wen hefur sungið víða og einnig starfað sem söngkennari. Hún hefur verið leiðsögumaður fyrir kínverska ferðahópa og unnið sem túlkur. Xu Wen hóf störf hér september 2010 og starfar sem hópstjóri á Norðurholti.
staff
Þóra Björk Ólafsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Norðurholt
Þóra Björk útskrifaðist sem grunnskólakennari frá KHÍ 1984 og hefur starfað hér frá hausti árið 2000. Þóra Björk starfar sem deildarstjóri á Norðurholti.