Algengar sýkingar: Augnsýkingar geta verið tíðar í leikskólum þar sem nánd barna er mikil, þess vegna höfum við þá reglu hjá okkur að börn séu heima í einn sólarhring eftir að hafa fengið fyrsta skammtinn af augnmeðali við sýkingum. Það getur verið erfitt að hefta sýkingar ef börn eru að koma með sýkt augu í leikskólann.

Í leikskólanum gefum við ekki pensilín eða önnur lyf nema í undantekningar tilvikum.

Yfirlit yfir helstu smitsjúkdóma barna