Leikskólinn Vesturkot
Lífsgleði - Leikni - Leikur
Þann 14.júní vorum við með kynningarfund fyrir foreldra barna sem byrja í Vesturkoti í ágúst. Farið var yfir helstu þætti leikskólastarfsins og hvað er gott að vita áður en barn hefur leikskólagöngu sína. Það var mjög góð mæ...
Þann 16.júní héldum við uppá sumarhátíð Vesturkots og foreldrafélagsins. Það var mikil spenna og gleði á meðal barnanna sem byrjuðu daginn á stöðvavinnu þar sem þau fóru á milli þess að hoppa í hoppukastala, leika í sandkas...