Vika 17 Suðurholt 2022
29 Apr
Vika 17, 2022
Já þær fljúga vikurnar áfram og dagarnir með.
Hlægjandi og með hlaupabólu kom Lubbi til okkar með nýtt hlaupahjól og stafa samsetninguna Hl. Með hlátri og hlýju fundu börnin orð eins hlébarði, hlusta, hlaupa, hlaup(nammi) sem byrja á hl. Í næstu v...