Vesturkot
  • Fréttir
    • Skólafréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Gott að vita
    • Aðlögun
    • Fatnaður
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Áætlanir og skýrslur
    • Starfsumsókn
  • Skólastarfið
    • Svona erum við
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Söngbók Vesturkots
    • Rafbækur og myndbönd
    • Umhverfisstefna leikskólans
    • SMT Skólafærni
    • Vinátta í Vesturkoti
    • Mat á skólastarfinu
  • Daglegt starf
    • Hópastarf 9:00-10:00
    • Hádegið 12:00-13:00
    • Myndir af starfinu
    • Matseðill
  • Deildir
    • Deildafréttir
    • Norðurholt
    • Suðurholt
    • Vesturholt
  • Starfsfólk
  • Stjórnun
  • Foreldrasamstarf
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
  • BRÚIN
    • Lausnateymi
    • Eyðublöð
Innskráning í Karellen  
  1. Leikskólinn Vesturkot
  2. Deildir
  3. Deildafréttir
news

Vesturholtsfréttir 19-23 september

23 Sep

Komið sæl !

Umhverfisvikan er á enda og erum við búin að bralla ýmislegt í vikunni og skemmt okkur konunglega. Við höfum rætt aðeins ljósin og vatnið og eru allir sammála um það að við verðum að fara vel með vatnið okkar og skrúfa fyrir ef engin er að nota það. E...

Meira
news

Vesturholtsfréttir 12-16 september

16 Sep

Heil og sæl !

Við viljum byrja á að þakka fyrir liðlegheit ykkar þegar við neyddumst til að senda börnin fyrr heim vegna manneklu síðastliðinn mánudag. Sem betur fer kemur það ekki oft fyrir að við þurfum að grípa til þessa neyðarúrræðis.

Við höfum að sj...

Meira
news

Vesturholtsfréttir

09 Sep

Góðan og gleðilegan föstudag !

Við höfum haft í nógu að snúast þessa vikuna og allt starf komið á fullt.

það var bókavika og mikið búið að vinna með bækurnar sem hóparnir völdu. Tildrur unnu með “Ojbara! varstu að freta Fróði“ og Tjaldar unnu með “...

Meira
news

Blær komin til okkar

02 Sep

Heil og sæl

Vikan gekk hratt og greiðilega fyrir sig eftir mjög blauta daga,

Tjaldar byrjuðu vikuna á að fræðast um hópfuglinn sinn og hlustuðu þau með miklum áhuga, teiknuðu svo stolt Tjald og hangir listaverkið á ganginum. Hópurinn hefur líka verið að vinna me...

Meira
news

Vikulega fréttin

19 Ágú

Þá er vikan á enda og hefur börnum fjölgað dag frá degi og fækkað aftur vegna leiðinda ælupest sem vonandi gengur hratt yfir Vesturholt. Starfsfólk og börn eru enn að fínstilla starfið og skýrist það í næstu viku hvað hóparnir gera og á hvaða dögum. Veðrið hefur heldur...

Meira
news

Velkomin á Vesturholt

12 Ágú

Þá er nýtt skólaár að hefjast og allt að komast hægt og rólega í rútínu enn eru þó nokkrir í sumarfríi.

Í vetur verða 21 barn og 5 starfsmenn á Vesturholti. Í fjarveru Helenu mun Inga Þóra sjá um starf deildarstjóra.

Hóparnir verða tveir og eru það fuglan...

Meira
Eldri greinar
Vesturkot, Miklaholt 1 | Sími: 565-0220 | Netfang: vesturkot@hafnarfjordur.is