Velkomin á Vesturholt
12 Ágú
Þá er nýtt skólaár að hefjast og allt að komast hægt og rólega í rútínu enn eru þó nokkrir í sumarfríi.
Í vetur verða 21 barn og 5 starfsmenn á Vesturholti. Í fjarveru Helenu mun Inga Þóra sjá um starf deildarstjóra.
Hóparnir verða tveir og eru það fuglan...