Dagur fagnaðar
08 Apr
Við fögnuðum því að vera loksins komin með þróunarverkefnið okkar í hendurnar, Snemmtæk íhlutun í fjölmenningarlegum leikskóla og erum við ótrúlega glöð með afraksturinn.
Við fögnuðum því að Vesturkot verður 28 ára 14. apríl og buðum upp á tertu og súk...