Heilsueflandi vinnustaður
29 Mar
Leikskólinn Vesturkot hefur svarað viðmiðum Embætti landlæknis, Vinnueftirlitsins og Virk varðandi heilsueflandi vinnustað og þætti sem taldir eru hafa mest áhrif á heilsu og vellíðan starfsfólks á vinnustað. Fleiri vinnustaðir innan Hafnarfjarðarbæjar eru langt komnir með in...