news

Dagur stærðfræðinnar

14 Mar 2023

Í dag er dagur stærðfræðinnar og fögnuðum við að sjálfsögðu deginum með flæði um leikskólann. Á milli 9 og 10 fóru börn og starfsfólk á milli deilda og í salinn þar sem mátti finna stöðvar sem tengjast stærðfræði á einn eða annan hátt.

Daglega er unnið með stærðfræði í Vestukoti og þótti börnum þetta uppbrot virkilega skemmtilegt :)