news

Kynningarfundur

21 Jún 2022

Þann 14.júní vorum við með kynningarfund fyrir foreldra barna sem byrja í Vesturkoti í ágúst.

Farið var yfir helstu þætti leikskólastarfsins og hvað er gott að vita áður en barn hefur leikskólagöngu sína.

Það var mjög góð mæting og virkilega gaman að hitta alla nýju foreldrana.

Takk fyrir komuna kæru foreldrar!