Minnum á að leikskólinn er lokaður miðvikudaginn 16. febrúar en fyrir hádegi þann dag verða foreldrasamtöl, framkvæmd þeirra verður auglýst þegar nær dregur. Eftir hádegi fer starfsfólk í endurmenntun.