news

Starfsmannafundur

11 Apr 2023

Síðasti starfsmannafundur skólaársins verður föstudaginn 14. apríl kl. 8:00-10:00 leikskólinn mun því ekki opna fyrr en kl. 10:00 þann dag.