news

Sumarlokun 2023

08 Nóv 2022

Sumarlokanir í leikskólum Hafnarfjarðar sumarið 2023 eru frá og með 24. júlí og opnum við aftur þriðjudaginn 8. ágúst. Öll börn taka fjórar vikur samfeldar í sumarfrí og er hægt að velja þrjár mismunandi útfærslur tengdar við tveggja vikna lokun.

1. Viku fyrir og eftir.

2. Tvær vikur fyrir.

3. Tvær vikur eftir.

Könnun verður send út síðar...