Við fögnum 29 ára afmæli leikskólans í dag . í tilefni þess flögguðum við íslenska fánanum og þá fór sólinn að skína á okkur með geislum sínum, hlýju og gleði.