Í Vesturkoti er lagt ríka áherslu á söng og læra börnin hin ýmsu sönglög. Hér gefur að líta einhver þeirra laga sem sungin eru á leikskólanum en listinn er þó engan veginn tæmandi og oft eru ný lög tekin í samverustundum á deildunu. Á hverjum föstudegi hittast allar deildir í salnum á Vinafundi og syngja saman.

Söngbók Vesturkots

Vor og sumarlög

Haust og vetrarlög

Jólalög