Alrún Ýr hefur margra ára reynslu af leikskólastarfi og hóf störf hér haustið 2012. Alrún Ýr er hópstjóri á Norðurholti.
Anna Björg Daníelsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Norðurholt
Anna Björg hóf störf hjá okkur í febrúar 2022 og er hún hópstjóri á Norðurholti.
Bettý Gunnarsdóttir
Þroskaþjálfi
Vesturholt
Bettý er þroskaþjálfi að mennt og annast stuðning og þjálfun barna á leik- og grunnskólastigi. Hún er upphafskona snillingafimi og brennur fyrir því að börn fái frelsi og stuðning til að vaxa, þroskast og gera betur í dag en í gær. Bettý er margt til lista lagt, hún er markþjálfi og kennir jóga og umvefur alla með hlýju og góðu nærverunni sinni.
Delight Kekeli Adjahoe
Starfsmaður í leikskóla
Austurholt
Delight Kekeli eða Kekeli eins og hún er kölluð hóf störf hjá okkur í febrúar 2023.
Díana Íris Jónsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Vesturholt
Díana Íris hóf störf hjá okkur í maí 2022 og er hópstjóri á Vesturholt.
Eva Rós Gunnarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Austurholt
Eva Rós hóf störf hjá okkur í desember 2022. Hún lauk Bs námi í iðjuþjálfun vorið 2023 og er að byrja í meistararnámi haustið 2023.
Hafdís Birna Guðmundsdóttir
Deildarstjóri
Austurholt
Hafdís höf störf hér sem deildarstjóri í ágúst 2023. Hún er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunafræðum og MA-gráðu í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf frá HÍ. Hún starfði áður í leikskóla í Garðabæ sem deildarstjóri og var þar meðal annars sem verkefnisstjóri í stærðfræði með börnum .
Helga Kristinsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Suðurholt
Helga starfaði áður hjá Hans Petersen og hóf störf á hjá okkur árið 2010. Helga er hópstjóri á Suðurholti.
Helga Lindberg Jónsdóttir
Deildarstjóri í leikskóla
Vesturholt
Helga lauk leikskólaliðanámi við Fjölbraut í Garðabæ vorið 2016 og hóf stöf hjá okkur árið 2007. Helga er hópstjóri á Vesturholti.
Hildur Anna Karlsdóttir
Deildarstjóri
Suðurholt
Hildur Anna er með B.A. í félagsráðgjöf og hóf störf hjá okkur í september 2007. Hildur Anna er deildarstjóri á Suðurholti.
Hrafnhildur Freyja eða Freyja eins og hún er kölluð er með B.S. sálfræði og hóf störf hjá okkur í nóvember 2022.
Inga Þóra Ásdísardóttir
Aðstoðarleikskólastjóri
Inga Þóra lauk M.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum vorið 2015 með áherslu á sérkennslufræði og hóf störf í Vesturkoti árið 2009 þá við ræstingar en byrjaði sem leiðbeinandi í janúar 2011. Inga Þóra er aðstoðarleikskólastjóri.
Kristel Elva hóf störf í júní 2023 þá í sumarafleysingum. Nú er Kristel að læra talmeinafræði og ætlar að vinna í vetur samhliða námi í afleysingu.
Salvör Jóhannesdóttir
Sérkennsla
Salvör er menntuð sem sjúkraliði, leik- og grunnskólakennari. Hún lauk Dipl.ed gráðu í stjórnun við Kennaraháskóla íslands 2006. Hún hóf störf hér haustið 2012. Salvör sinnir sérkennslu í leikskólanum.
Silja Hanna Guðmundsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Suðurholt
Silja Hanna hóf störf hjá okkur í apríl 2022 og er hópstjóri á Vesturholti.
Sylwia Chanko
Starfsmaður í leikskóla
Norðurholt
Sylwia er frá Póllandi en hefur búið á Íslandi í mörg ár og hóf störf hjá okkur í janúar 2017. Sylwia er hópstjóri á Norðurholti.
Særún Þorláksdóttir
Leikskólastjóri
Særún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1982. Árið 1988 útskrifaðist hún sem specialpædagog (sérkennari) frá Specailærarhøgskolen í Noregi og hefur einnig leyfi til að starfa sem grunnskólakennari. Særún lauk Dipl.Ed - prófi með áherslu á stjórnun frá KÍ árið 2001. Hún hefur víðtæka reynslu af leikskólakennslu og hefur einnig margra ára reynslu sem stjórnandi bæði sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og sem leikskólastjóri til margra ára .
Unndís hóf störf hjá okkur í desember 2021 og er hópstjóri á Vesturholti.
Unnur Atashi Steinarsdóttir
Starfsmaður í leikskóla
Suðurholt
Unnur lauk leikskólaliðanámi frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ vorið 2014 og hóf störf hjá okkur í janúar 2008. Unnur er hópstjóri á Suðurholti.
Véný Xu
Leikskólaleiðbeinandi B
Norðurholt
Véný er söngkona og kláraði einsöngvarapróf frá Tónlistaskóla Reykjavíkur 1997 og stundaði óperusöngnám við Royal Academic of Music 1998-1999. Hún hefur sungið víða og einnig starfað sem söngkennari. Hún hefur verið leiðsögumaður fyrir kínverska ferðahópa og unnið sem túlkur. Wen eins og hún er alltaf kölluð hóf störf hjá okkur í september 2010 og er hópstjóri á Norðurholti.
Þóra Björk Ólafsdóttir
Deildarstjóri
Norðurholt
Þóra Björk útskrifaðist sem grunnskólakennari frá KHÍ 1984 og hóf störf hér haustið 2000. Þóra Björk er deildarstjóri á Norðurholti.