Í Vesturkoti gildir gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar
Gjaldskrá
Gjaldskrá leikskóla frá 1. janúar 2023
Leikskólar Hafnarfjarðar
Gjaldskrá leikskóla í Hafnarfirði 01.01.2023 |
|
Gjald á mánuði, fyrir hverja dvalarklst. á dag |
3.503 kr. |
Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklst. á dag, umfram 8 klst. |
4.430 kr. |
Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklst. á dag, umfram 8,5 klst. |
4.430 kr. |
Gjald á mánuði fyrir morgunhressingu |
2.082 kr. |
Gjald á mánuði fyrir hádegismat |
6.071 kr. |
Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu |
2.082 kr. |
Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í leikskóla |
|
Afsláttur reiknast af grunn dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt. Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur er veittur: |
|
Fyrir annað systkini, afsláttur |
75% |
Fyrir þriðja systkini, afsláttur |
100% |
Fyrir fjórða systkini, afsláttur |
100% |
Tekjuviðmið |
|
|
Einstaklingur |
Allt að á mánuði |
Afsl. |
0 kr. til 5.515.232 kr. |
459.603 kr. |
75% |
5.515.233 kr. til 6.618.277 kr. |
551.523 kr. |
50% |
Í sambúð |
Á mánuði |
Afsl. |
0 kr. til 8.272.849 kr. |
689.404 kr. |
75% |
8.272.850 kr. til 9.927.416 kr. |
827.285 kr. |
50% |
Útreikningur gjalda |
|
Morgunhressing reiknast frá 4,25 tíma dvalartíma. |
2.082 |
Hádegismatur reiknast eftir 5.00 tíma dvalartíma. |
6.071 |
Síðdegis hressing reiknast eftir 7.00 tíma dvalartíma. |
2,082 |
Afsláttur er eingöngu reiknaður af grunngjaldi og heildar verð gerir ráð fyrir fæði barns á dvalartíma. |