Leikskólinn lokar í tvær vikur í sumar.
Sumarlokanir í leikskólum Hafnarfjarðar sumarið 2023 eru frá og með 24. júlí og opnum við aftur þriðjudaginn 8. ágúst. Öll börn taka fjórar vikur samfeldar í sumarfrí og er hægt að velja þrjár mismunandi útfærslur tengdar við tveggja vikna lokun.
1. Viku fyrir og eftir.
2. Tvær vikur fyrir.
3. Tvær vikur eftir.